9.4.2008 | 20:09
Nýr bæklingur.
Nú er kominn nýr AVON bæklingur með fullt af nýjum tilboðum og nýjum vörum. Ef þið viljið fá sendan nýjan bækling þá endilega hafið samband. Nú fer ég að setja inn tilboð á næstu dögum.
Kveðja
Adda
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
18.3.2008 | 23:29
Hér koma nokkur góð ráð fyrir hendur og fætur....
Fætur
Gott er að fara vikulega í fótabað.
Ýta niður naglaböndum með orange pinna.
Klippa neglur beint og ekki hafa þær of stuttar.
Raspa vel yljar og hæla.
Bera á gott og mýkjandi krem.
Hendur
Gott er að nota handáburð reglulega.
Þjala neglur.
Ýta niður naglaböndunum og bera á þau naglabandakrem.
Nota næringu á þurrar og stökkar neglur.
Alltaf að nota Base coat undir naglalakk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.3.2008 | 20:19
Andlitsmaski
stærri mynd » |
|
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2008 | 21:00
Fleiri vörur.
Skin So Soft Bath & Body Oil 500ml (50380) | |||
Baðolían margumtalaða, sem nota má til margvíslegra hluta. Er með "Softening Complex" sem mýkir harða húð á olnbogum, fótum og hnjám. Gefur góðan raka. Fer fljótt inn í húðina. 500ml. Kr 1.595,-
| |||
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.2.2008 | 14:05
Tilboð.
Var að kynna mér nýja bæklingin frá Avon í honum eru frábær tilboð. Avon hefur 3 megin atriði á hreinu það er gott verð, frábær gæði og hentar öllum.
Avon Ultra colur varalitur á 30% afslætti aðeins kr. 795,-
Nýr ilmur hjá Avon TTA Butterflies á 20% afslslætti kr. 1.895,-
Fyrir herramenn Body spray á kr. 895,- og fá annan frítt.
Svo erum við með Sturtusápur 500 ml á kr. 795,-
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
13.2.2008 | 21:30
Im back
Elsku dúllurnar mínar, ég er farin að selja Avon snyrtivörur aftur eftir nokkra ára hlé. Ef þið sjáið eitthvað sem ykkur hentar þá endilega hafið samband. Er líka til í að koma til ykkar með kynningu
Og muna svo að kvitta í gestabókina
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Adda Baldurs
Tenglar
Avon
Avon snyrtivörur
- Nýjar vörur Frá Avon
- Góð fegurðar ráð í boði Avon
- Tilboð að Avon vörum Nýjustu tilboðin
- Aðalsíða Avon á íslandi
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar